Edda Rún og Gljúfri Suðurlandsmeistarar í tölti ungmenn

Print
Edda Rún og Gljúfri frá Bergi gerðu það gott á Suðurlandsmóti yngri flokka núna um helgina, voru efst inn í A-úrslit bæði í tölti og fjórgangi og drógu sig síðan úr fjórgangsúrslitunum til að einbeita sér að töltinu, en Gljúfri hefur verið í hryssum síðan á íslandsmóti yngri flokka á Akureyri.  Þau sigruðu A úrslitin með einkunina 7.11.  Til hamingju Edda Rún og Gljúfri.

Our beautiful son of Orri frá Þúfu, the stallion Gljúfri frá Bergi with his rider Edda Rún, came first in Tölt young riders at Hella last weekend with the score 7.11.  Gljúfri has been servicing mares for the last 2 weeks and was eager to compete with his rider.  Well done Edda Rún and Gljúfri :)
Share